Yfirlitsflug í dag og allt í góðu
Hvíld á hólnum
Fallegt veður í dag
Við erum mjög heppin með veðrið. Við eigum ekki að slátra fyrr en 23. október. Það væri verra ef það væri snjór
Endurvarpstöðin í Vaðlaheiði
Ég hélt að tunglið gæti ekki orðið svona lítið. Þetta er bara eins og fíls-tönn
Og svo er þarna stjarna
Við tókum runnann í burtu þarna á norður hliðinni
Og við tókum runnann líka á suðurhliðinni
Molinn kveður