Yfirlitsflugið í morgun
Ég sá einn hrút sem hafði stungið hausnum í gegnum möskvana á girðingunni og ekki komist til baka. Hann var ánægður að fá frelsið aftur
Í morgunsárið
Það var héla yfir öllu. Frostið fór í 5 gráður í nótt
Þarna sést vel að runninn er farinn. Gott útsýni núna
Molinn kveður