Gestur dýralæknir, kom og sprautaði lömbin gegn garnaveiki
Þau eru dugleg að éta. Þau eru að þroskast hratt
Já og þau eru að verða loðin. Þessi vinstra megin er búin að éta vel
13-120 Orka með hrútinn sinn sem fæddist inn á dal þegar göngurnar voru
Og 16-267 Klessa með gimbur sem fæddist 22. september
Nú er allt að rúlla af stað. Allt féð komið á hús og komið í rútínu
Þær hafa verið farnar að leggja af greyin. Ég held að þær séu bara ánægðar að vera komnar á hús
Taka vel í heyið
Molinn kveður