Nú er komin rútína hjá okkur. Við förum í fjárhúsin þegar strákarnir eru farnir í skólann á morgnana
Við settum veturgömlu ærnar og elsta árganginn '12 saman í þessa kró. Þær hafa það nú gott
Litlu stubbarnir okkar fimm. Þau eru orðin svo stór og dugleg þessi sem fæddust í september. Gefa hinum ekkert eftir
Molinn kveður