Það er frekar kalt úti núna kl. 20 hér á Möðruvöllum. -18,8 og kl. 21 er frostið komið í -20,2
En fallegt var samt veðrið í dag
Ég ákvað nú bara að skella í mömmukossa
Ég gerði tvær uppskriftir. Ég á eftir að baka allavega tvær í viðbót, því þetta slær í gegn, bæði hér á heimilinu og tveimur heimilum í viðbót
Kremið komið á nokkrar kökur. Sjúklega gott
Við settum fullorðinsmerki í lambhrútana og smálömbin, í morgun
20-526 Dunda og 20-527 Sól
20-529 Obbi
Molinn kveður