Jólapeysu og jólahúfu dagur í skólanum í dag
Elsku krúttin okkar
Svo fallegir og góðir
Sá fjórði Þvörusleikir,
var fjarskalega mjór.
Og ósköp varð hann glaður,
þegar eldabuskan fór.
Þá þaut hann eins og elding
og þvöruna greip.
Og hélt með báðum höndum ,
því hún var stundum sleip.
Molinn kveður