Fjárhúslífið gengur vel
Við erum búin að skrá fang á rétt rúmlega helminginn af ánum. Vonandi verða ekki margar sem vantar fangdag
Tíundi var Gluggagæir,
grályndur mann.
Sem laumaðist á skjáinn,
og leit inn um hann.
Ef eitthvað var þar inni,
álitlegt að sjá.
Hann oftast nær seinna,
í það reyndi að ná.
Molinn kveður