Gleðileg jól kæru síðu-vinir

Yndislegt kvöld með gullunum okkar
Gullmolarnir okkar
Rétt tæplega 70 pakkar undir trénu. Það var góð stund, að taka upp pakkana
Þrettándi var Kertasníkir,
þá var tíðnin köld.
Ef ekki kom hann síðastur,
á aðfangadagskvöld.
Hann elti litlu börnin,
sem brostu glöð og fín
og trítluðu um bæinn
með tólgarkertin sín
Svo tíndust þeir í burtu
það tók þá frost og snjór
á þrettándanum síðasti
sveinstaulinn fór
Molinn kveður