Í morgun eftir morgungjöf. Það er með ólíkindum að það er enginn snjór og varla snjór í fjöllunum, 4. janúar
Við skruppum í bæinn í dag og ég varð að taka nokkrar myndir, á leiðinni heim, til að hafa í þessari dagbók að það hafi ekki verið neinn snjór á þessum árstíma. Alveg með ólíkindum
Já snjóleysi er það í dag
Molinn kveður