Sjötti janúar í gær og þá tókum við öll jólaljós úr sambandi. Jólin eru búin hjá okkur í Möðruvöllum 3
Við erum búin að ganga frá öllu jóladóti og koma því á sinn stað
Stofan
Eldhúsgluggarnir
Ég er alltaf svo fegin þegar við erum búin að ganga frá jóladótinu
Molinn kveður