Við drógum strákana á sitthvoru hjólinu. Ekki er nú mikill snjór
Þeir eru þarna upp við girðingu
Og renna sér niður
Nú er sá stutti búinn að brjóta ísinn. Hann var á báðum áttum að fara á skíði, en lét sig hafa það og þótti gaman. Nú er bara að fara í fjallið. Þar er meiri snjór
Molinn kveður