Góður dagur í fjallinu í dag með gullunum mínum
Þeir byrjuðu allir í töfrateppinu. Aðeins að hita upp
Svo flottur. Alexander fór í diskalyftuna. Ég er svo stolt af honum. Hann fór margar ferðir og það gekk mjög vel hjá honum
Damian og Einar Breki fóru nú létt með að fara í diskalyftuna. Þeir fóru svo í stólalyftuna. Þeir eru komnir með árskort. Ég er svo stolt af þeim
Alexander á fullri ferð í diskalyftubrekkunni
Og Damian á fullri ferð
Og Einar Breki á fullri ferð
Svakalega fallegt veður í fjallinu í dag
Svo fengum við okkur pitsu í lok dags
Molinn kveður