Nú er tjörnin horfin. Vatnið runnið til sjávar
Ég fór í fjallið og hitti þennan ömmugullmola. Hann var ásamt skólanum sínum í Hlíðarfjalli. Það var útivistardagur hjá Hrafnagilsskóla, í dag
Að fara í stólalyftuna
Svona virkar stólalyftan
Og þarna kemur hann niður
Snillingur í fjallinu í dag 
Molinn kveður