Unnar á Þúfnavöllum kom í dag og tók snoðið af rúmlega tvöhundruð kindum. Annar í snoði verður á morgun
15-231 Blika
Þessar bíða eftir snyrtingu
15-225 Bredda
18-393 Klanka
14-256 Skrítla
12-421 Biðja
Við settum kindurnar út, úr einni kró
Þær höfðu það nú gott í þessu góða veðri
Þær komu bara vel undan snoðinu
Starinn er mættur og farinn að huga að hreiðrinu sínu síðan í fyrra og hittifyrra. Hann ætlar að verpa á sama stað aftur
Molinn kveður