Jæja það var enginn skíðaskóli í dag og það verður ekki útivistardagur á morgun. Það var lokað í fjallinu kl. 12 í dag, þegar skíðaskólinn átti að vera. Þessum tveim dögum var frestað þangað til eftir helgi. Það er með ólíkindum hvað við erum óheppin með veðurguðina þessa daga