Í dag hefði þessi fallegi gullmoli okkar orðið átta ára. Við söknum hans á hverjum degi 


Við fórum og kveiktum á kerti
Við bökuðum og borðuðum vöfflur í tilefni dagsins
Og kveiktum á átta ára kerti 
Enginn skóli og þá fáum við góða vinnumenn með okkur í fjárhúsin. Þeir voru duglegir að hjálpa okkur 
Molinn kveður