Við settum geldféð út í dag. Þau hafa aðgang að heyi og vatni að vild og komast inn ef þau vilja
Það var smá leikur í þeim þegar þau fengu frelsi
Og tóku vel á sprett
Það er alltaf gaman að setja féð út á vorin. Þeim líður vel að fá smá frelsi
Nú hafa lambærnar nóg pláss. Við settum þær þarna upp þegar geldféð fór út
Forystuærnar
Svona matur klikkar seint
Molinn kveður