Þarna liggja samrýndu systurnar. Þær fara ekki langt frá hvor annari. Báðar með þrjú
Það voru settar fleiri lambær út í dag
Það er búið að vera mjög mikið að gera í sauðburði síðustu daga. Varla hægt að fara í mat
Ég læt þetta nægja að sinni
Molinn kveður