Já svona er þetta núna hjá okkur
Jólasnjókoma
Kindurnar og lömbin báru sig vel í þessu veðri
20-525 Gloría er borin, okkur algjörlega að óvörum. Hún var smálamb í vetur og ekki hjá neinum hrút. Þetta lamb hlýtur að vera eingetið hahaha
Grátt lamb. Við vitum ekki ennþá hvort þetta er hrútur eða gimbur
Molinn kveður