Svakalegar leysingar á norðurlandi núna. Hörgáin flæðir yfir allt
Hér flæðir hún yfir tún sem nýbúið er að slá
Staðaráin kolmórauð. Sjaldan sem hún er svona
Ég vona að það verði logn á morgun svo ég geti flogið yfir. Ég hef að vísu ekki getað flogið í júní, því tjaldurinn og spóinn eru brjálaðir þegar þeir sjá drónann. Þeir halda að hann sé ránfugl
Molinn kveður