Þetta er nú að verða gott. Núna er veðrið búið að vera svakalegt í einn mánuð. Það vantar vætu
Öll tún að brenna. Það verður ekki mikið hey af túnunum, með þessu áframhaldi
Bruni um öll tún
Svo eru aspirnar orðnar víðáttuvitlausar. Þær skjóta rótum um allt
Þær halda að þær séu að deyja og skjóta rótum um allt til að ná vökva
Garðurinn er allur í asparskotum
Kálið er samt komið vel af stað. Það er þétt og flott
Molinn kveður