Hún er mætt í fjárhúsin
Og ætlar að hjálpa afa
Að taka til í hlöðunni
Búin að vinna svo mikið að hún þurfti að hvíla sig
Strákarnir léku við hana úti. Henni fannst þetta gaman
Hún er alveg hissa á þessu
Svo dugleg að standa upp og labba
Litla gull
Við vorum að taka niður einstaklingsstíurnar í hlöðunni
Við ætlum að halda áfram á morgun
Molinn kveður