Við skutluðumst til Egilsstaða í dag
Herðubreið. Mynd tekin á leiðinni austur
Við vorum að fara með þessar ömmu og afa gullperlur, á móti mömmu þeirra. Þær voru að fara heim, eftir 12 daga hér hjá okkur. Yndislegar
Það er búið að gera þetta fjárhús upp. Þetta er í Jökuldalnum. Síðast þegar við fórum, þá var þetta að hruni komið. Glæsilegt
Herðubreið. Mynd tekin á leiðinni heim
Við stoppuðum aðeins í Námaskarði
Damian fannst þetta merkilegt
Goðafoss
Hér verður tómlegt fyrst um sinn
Molinn kveður