Nú styttist í göngur. Þær eru 11. september. Ég hef ekkert farið til að kíkja á kindurnar á Myrkárdal. Kannski á ég eftir að fara, áður en þær koma heim. Þessa mynd tók ég í fyrra haust
Knúsa elskar mig ennþá, þótt hún sé hætt að fá mjólk
Knúsa, Sóldís og Sólrún. Ef ég hætti að klappa þeim, þá krafsa þær og hnoða í mig. Krúttin mín
Molinn kveður