Hann fór í covid bólusetningu í dag. Hann stóð sig alveg svakalega vel. Fannst þetta ekkert mál. Hann fékk
Pfizer
Við erum farin að huga að því að skipta út grindarefninu sem er orðið ónýtt í fjárhúsunum. Þarna er verið að saga niður kubba til að setja á milli á grindarefnið
Á morgun ætlum við að bora og setja nagla í kubbana, til að þeir verði tilbúnir þegar efnið kemur
Molinn kveður