Og aftur er það fjárrag í dag
Við kláruðum að flokka og keyra heim fénu
Við vorum svo heppin með veðrið, bæði í gær og í dag. Það var að vísu þoka í gær, en þurrt. Í dag átti að vera rigning, en það slapp til þar til við vorum búin að keyra heim. Núna (í kvöld) mígrignir
Flottu vinnumennirnir með afa
Myndir sem ég tók í gær
Flott helgi á enda komin
Við erum ekki búin að skrá niður féð sem komið er. Við ætlum að fara yfir lömbin næsta laugardag og ærnar á sunnudaginn
Molinn kveður