Þær eru svo ótrúlegar þessar samrýmdu systur. Núna eru þær að ganga báðar. Í fyrra báru þær á sama sólahring og í vor báru þær líka á sama sólahring. Þær fara ekki langt frá hvor annari. Þetta eru þær 18-403 Læpa og 18-404 Læna. Alveg hreint ótrúlegar
Læpa og Læna
Þau máluðu piparkökur í dag og hlustuðu á jólasveinasögu
Hörgársveit
Möðruvallakirkja
Við erum búin að setja ljós á annað tréð sem okkur var gefið
Molinn kveður