Við keyptum hillu handa Damian til að setja í herbergið hans
Hann setti hana saman
Hann kláraði að setja hana saman og raðaði öllum kubbabílunum, sem hann er búinn að setja saman, í hillurnar. Hann er snillingur í að setja saman kubba. Gerir það algjörlega sjálfur og þarf enga hjálp
Við keyptum líka skenk sem við verðum með undir sjónvarpinu í stofunni
Við settum hann saman og þá kom í ljós galli á annari skúffunni, þannig að við gátum ekki sett hana saman. Við verðum að fara á morgun og fá rétta hlið í skúffuna
Molinn kveður