Við erum með eitthvað á milli 50 og 60 lambær í
refaskálanum. Það eru 27 lambær við gömlu fjárhúsin. Þær
hafa val um að komast inn í húsin. Við settum 48 lambær
út í dag, en þær voru settar aftur inn seinni partinn í dag.
Það verður æðislegt þegar hægt er að setja allt út. Vonandi
fer að hlýna 
Núna eru rétt um 40 ær eftir að bera
Molinn kveður
|