Nú fer þessi sjón sem við sjáum út um stofugluggan, að
breytast. Kindurnar sem við sjáum þarna eru að fara í
sumarhagagöngu á morgun og næstu daga
 |
Já og út um eldhúsgluggann. Sú sjón breytist líka
Það verður mikið að gera næstu daga að keyra á fjall
Molinn kveður
|
|