Þegar við vorum að ganga frá og merkja rúllurnar, þá sáum
við td. þessa flugu. Ég veit ekki hverskonar fluga þetta er.
Hún er græn að lit. Minnir á engisprettu 
 |
Svo sáum við svakalega margar lúsmý flugur. Þessi til hægri
er lúsmý
 |
Þær eru mjög litlar
 |
Þetta er lúsmý. Þær virðast stórar á þessari mynd, en ég tók
myndina mjög nálægt þeim, þá virðast þær stórar
Molinn kveður
|
|
|
|