Þá er það árlega myndin af okkur kindavinkonum. Að þessu
sinni var myndin tekin í fjárhúsunum með lömb sem fæddust
í gær. Þau voru svo lítil greyin að ég setti þau inn með mömmu
sinni, því hrafninn var kominn að sveima yfir þeim. Þau fá að
vera inni í tvo daga meðan þau fá í sig orku. Hún er samt öll
að koma hjá þeim
Já við fengum vini okkar frá Ólafsvík í heimsókn í dag. Það er
alltaf gaman að hitta þau og spjalla um kindur og fleira 
Takk fyrir komuna elsku vinir 
Molinn kveður
|