Þessi smyrill kom í heimsókn í morgun. Ég stökk út til að
mynda. Hann var rólegur. Þegar ég var búin að smella
nokkrum myndum af honum þá flaug hann. Þegar hann var
kominn í loftið, þá var annar smyrill sem hóf sig á loft. Það
var þá annar fugl sem ég sá ekki fyrr en hann flaug burt
 |
Gaman að fá að mynda þennan fugl
 |
Svo var ég svo heppin að ná að mynda þennan krossnef.
Ég fór í Kjarnaskóg með strákana og fékk mér göngutúr um
skóginn og sá þá þennan fugl
 |
Ég hef aldrei séð hann, nema á myndum
 |
 |
Mér finnst ég vera mjög heppin að hafa séð hann
 |
Gönguleiðin um skóginn
 |
 |
Þessi flaug yfir
 |
Tunglið í dag
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|