Við keyptum frisbígolf fyrir strákana um daginn. Þeir hafa
verið með það í garðinum. Við ákváðum að færa það niður
á tún fyrir framan íbúðarhúsin, því það er ný búið að slá
það tún. Við ætlum að hafa það þar í einhvern tíma. Ég fór
í dag og spilaði við þá og ég get nú bara vanist því að keppa
við þá. Ég meirisegja vann þá í nokkur skipti 
10 dagar í göngur og réttir
Molinn kveður
|