Litla deildin (smá/sumar/haust lömb). Við tókum tvær ær
frá þremur lömbum (einlemba og tvílemba). Gimbrin sem
fæddist í júlí er orðin svo stór. Hún var klippt í gær og tekin
undan í dag. Tvílemban sem bar 23. ágúst , var tekin frá þeim
í dag
 |
Ærnar að jafna sig eftir klippinguna. Orðnar strax betri á
skrokkinn. Við vorum heppin að láta klippa í gær, því veðrið
er svo gott að það er ekki kalt fyrir þær fyrstu dagana
 |
Kvöldgjöf
Molinn kveður
|
|
|