Þessi síungi maður er sá þolinmóðasti maður sem ég veit um.
Hann fer oft margar ferðir í bæinn með börn í skóla, æfingar
og fleira. Hann bíður og bíður í bílnum, meðan æfingar standa
yfir, bíður eftir skólabíl og bíður þegar ég skrepp inn
í búð til að kaupa vörur. Já hann bíður og bíður. Í dag fór hann
fimm ferðir í bæinn 
Molinn kveður
|