Þessi ömmu og afa gullmoli er 11 mánaða í dag. Hún er svo
ótrúlega dugleg. Farin að labba/hlaupa um allt bæði inni og
úti. Hún er svo dugleg að labba úti. Hún dettur oft, en það
pirrar hana ekkert. Hún stendur bara upp og labbar af stað
 |
Sólveig kom til okkar í gær og ætlar að vera hjá okkur fram á
sunnudag. Það er nú ekki víst að hún geti farið heim þá vegna
veðurs sem á að vera
|
Þessa dagana erum við 7 á heimilinu 
 |
Já það er alltaf fjör á Möðruvöllum
Molinn kveður
|
|
|
|