Við fórum út á sleða í dag. Veðrið var gott þegar við fórum að
búa okkur út. Þegar við svo komum út þá skall saman. Við
létum það ekki á okkur fá og tókum nokkra hringi. Gaman
hjá strákunum að fá að keyra snjósleða
 |
Þessa mynd tók ég 26. des. Það er eins og það hafi verið farið
á sleða þarna meðfram húsinu, en það var ekki gert. Þessi
för komu bara. Skrítið 
Molinn kveður
|
|