Nú fer gangmál númer tvö, að taka enda. Það hefur engin ær
gengið síðan 28. desember. Ef það breytist ekki, þá byrjar
sauðburður 1. maí og verður búinn um 20. maí. Þetta verður
þá í fyrsta skipti sem sauðburður tekur svona stuttan tíma.
Vonandi breytist þetta ekki 
Molinn kveður
|