Nýi Gráni datt í 13000 km. í dag. Hann er mikið notaður í
skutl með krakkana hingað og þangað. Þórður er stundum
marga klukkutíma í bílnum á dag. Skutlar í íþróttir og bíður.
Já bíður og bíður. Hann er þolinmóður
 |
Ekki er nú mikill snjór hjá okkur
 |
Við fengum snjósleðann úr viðgerð í dag. En þá er enginn
snjór til að keyra hann. Það er nú mjög líklegt að hann
eigi nú eftir að koma
|
Molinn kveður
|
|