Góður dagur í fjallinu í dag
Þetta er áttunda árið sem ég tek þátt í skíðaskólanum (hjálpa
krökkunum í skíðaskó og í skíðin, til að þau komist sem fyrst
í kennsluna).
Þelamerkurskóli býður krökkunum í 1. - 4. bekk skíðakennslu
í fjóra daga. Í framhaldi af þeim dögum, þá er útivestardagur
og þá fara allir nemendur og starfsmenn skólans í fjallið.
Algjör snilld hjá flottum skóla 
Molinn kveður
|