Rjúpur í garðinum. Í gær voru tveir rjúpu-karlar, en í dag
voru rjúpurnar orðnar þrjár. Ég sá ekki hvort þessi þriðja
var karl eða kerling. Ég náði bara mynd af þessari og þetta er
karl. Hinar vildu enga myndatöku
 |
Ég skrapp upp í fjárhús í kvöld. Við mér blasti þetta skæra
ljós í Staðarskarðinu. Ég veit ekki hvaða pláneta þetta er
 |
Þetta ljós sést ekki eins vel á myndinni eins og það er í
rauninni. Það var mjög skært
 |
Þrílemburnar eru orðnar þreyttar
|
|
|
Molinn kveður
|