Kaffitími í fjárhúsunum, í lok morgungjafar. Nú styttist í að
maður verði í fjárhúsunum allann sólahringinn. Það verður
29. apríl. Fyrstu ærnar eiga tal 1. maí. Kollóttar ær ganga
styttra með og það eru nokkrar sem eiga tal fyrsta daginn
og geta þess vegna borið fyrr 
 |
Það er orðið þurrt á túnum og tími kominn til að slóðadraga
Molinn kveður
|
|