Þórður setti upp fuglahús, sem tengdamamma bjó til og gaf
okkur fyrir nokkrum árum. Hann var rétt búinn að setja það
upp, þegar þröstur bjó til hreiður í húsinu. Það verður gaman
að fylgjast með 
 |
Hreiðrið í húsinu
30 lömb. Sauðburður byrjar rólega. 15 bornar
4 einlembur, þar af einn gemlingur
4 þrílembur
7 tvílembur, þar af 3 gemlingar
Núna er 1 með eitt
1 með þrjú og 13 með tvö
Molinn kveður
|
|