Þetta eru allar ærnar sem eftir eru að bera, eitthvað um 60.
Við erum búin að setja þær í tvær krær. Enn er þónokkur
vinna eftir í sauðburði.
Það eru komin 143 lömb. 68 hrútar og 75 gimbrar
 |
18-409 Elíza með hrút og gimbur undan 17-861 Fjalla. Hún
bar í gær og fékk að fara út í dag. Hún var frekar ánægð með
það
 |
Í dag, var byrjað að vinna stykkið sem við höfðum fyrir kálið.
Simmi er að plægja það
 |
Simmi að plægja
Molinn kveður
|
|
|
|