Enn fækkar í húsunum. 37 eftir að bera. Nú fer þetta að verða
viðráðanlegt, þá semsagt rólegra. Ég er ekki búin að sjá hvort
einhverjar hafa gengið upp. Ef ekki, þá líkur sauðburði 20. maí
 |
 |
Gott fyrir þær að fá að vera úti í þessu góða veðri. Það á nú
að kólna á sunnudaginn. Þá setjum við eitthvað af þeim inn
 |
Enn er unnið í flaginu
Molinn kveður
|
|
|
|