|
Við ákváðum að setja allt lambféð inn og hýsa það þar til á
þriðjudaginn, til öryggis ef veðrið verður vont
 |
|
Þær hafa það nú gott þó þær þurfi að vera inni
 |
|
 |
|
Allt fullt inni í hlöðu
 |
|
Þetta verður betra þegar veðrið er gengið yfir
 |
|
Verið að sá í flagið. Robbi sá um það
20 ær eftir
233 lömb, 102 hrútar og 131 gimbrar
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|