Það bar ein ær í morgun og þá er bara ein eftir. Hún ætlar
mér að sofa í fjárhúsunum 24 nætur
Lömbin eru 267
123 hrútar og 144 gimbrar
Enn er rok. Það dettur niður í smá tíma og kemur svo aftur.
Ég er að verða leið á þessu. Mig langar í logn 
 |
Verktaki (Hlynur) kom og bar á restina hér heima. Stykki 1 og
flagið (stykki 2). Svo bar hann á niður á engi, stykki 6. Þá er
búið að bera á allt hjá okkur
Molinn kveður
|
|