Þeir sem ekki sjá þetta, þá stendur þarna:
Sérstök framfaraverðlaun verða í ár veitt nemanda sem hefur
sýnt miklar framfarir í persónuþroska, samskiptafærni og
ábyrgð. Þessi nemandi hefur þurft að læra að takast á við
fjölbreyttar áskoranir í daglegu lífi og hefur í vetur tileinkað
sér margvíslega nýja færni sem mun hjálpa honum mikið í
framtíðinni.
Verðlaun fyrir miklar framfarir hlýtur Damian Jakub Kondracki
Til hamingju elsku Damian 
Molinn kveður
|