Og hlaðan orðin fín eftir sauðburðinn. Við settum garðana
upp, þarna í endanum, því við þurfum ekki að nota þessa
aðstöðu í hlöðunni. Við verðum með færra næsta vetur og
nóg pláss í fjárhúsunum
 |
Nýja hjólið sem við keyptum í gær. Við vorum að stækka
hjólið fyrir minsta stubbinn. Þetta er aðeins stærra en hjólið
sem hann hefur verið að keyra
 |
Hann er mjög ánægður með þetta hjól. Hann er svo flinkur
að keyra
 |
Hjólaflotinn okkar
 |
Auðnutittlingur, kvenfugl. Við erum enn að gefa þeim
 |
Karlfugl
 |
Ungur auðnutittlingur
 |
Aðeins að gefa brauð
 |
Lömbin tæta brauðið í sig
 |
Hrútur undan 16-270 Sif og 20-892 Austra. Hann er með
arfgerðina T137
 |
19-490 Skák með gimbrar undan 19-597 Ótta
 |
Hrútur (sv.fl) undan 20-523 Þyrý og 22-715 Vísi og gimbur
(mófl) undan 17-370 Karþagó og 19-597 Ótta
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|